Prentvæn útgáfa
Skráðu þig í tölvupóstlista fly.is
Email
  

 

Fréttir

Vestmanneyjaflugvöllur
Vestmanneyjaflugvöllur
Flugfréttir | 21. ágúst 2009 - kl. 10:59
Breyting á þjónustustigi flugumferðarþjónustu Vestmannaeyjaflugvelli

Næstkomandi mánudag eða þann 24. ágúst verður breyting á þjónustustigi flugumferðarþjónustu á Vestmannaeyjumflugvelli. 

Undanfarin ár hefur verið blandað þjónustustig á Vestmanneyjaflugvelli þar sem flugumferðarstjórn eða flugupplýsingaþjónusta (flugradíó) hefur verið notuð, og hefur það farið eftir tíma sólarhrings. 

Frá og með 24. ágúst 2009 verður  flugupplýsingaþjónusta allan sólarhringinn.  Kynning á breytingunum er hægt að sjá hér.


DAP

Til baka

 

Cirrus logo
Be a pilot
Federal Aviation
AOPA
Lycoming

Flugid_logo

 

© Flugklúbbur Íslands 562-1010 - fly@fly.is - www.fly.is