Prentvæn útgáfa
Skráðu þig í tölvupóstlista fly.is
Email
  

 

Fréttir

Flugfréttir | 15. maí 2010 - kl. 14:15
Verðhækkun á Avgas 100L

Þann 12.maí s.l. hækkaði verð á Avgasi um rúm 48%. Í kjölfar þess neyðumst við til að hækka verðið á flugtímanum á TF-EJG um það sem því nemur. Markmið Flugklúbbs Íslands hefur alltaf verið að halda flugtíma- og mánaðargjaldi í lágmarki til að veita félögum aðgang að ódýrum flugtímum. Hækkunin kemur því einugis til vegna hækkandi bensínverðs, aðrir kostnaðarliðir og mánaðargjald haldast óbreytt. Nýja verðskrá má finna í aðstöðu okkar niður í flugskýli.


KAS

Til baka

 

Cirrus logo
Be a pilot
Federal Aviation
AOPA
Lycoming

Flugid_logo

 

© Flugklúbbur Íslands 562-1010 - fly@fly.is - www.fly.is