Prentvæn útgáfa
Skráðu þig í tölvupóstlista fly.is
Email
  

 

Fréttir

Mynd: Sigurbjörn Ragnarsson
Mynd: Sigurbjörn Ragnarsson
Flugfréttir | 25. júní 2010 - kl. 22:09
Úrslit fyrri hluta Silfur-Jodelsins

Fyrri hluti Silfur-Jodel lendingarkeppninnar var haldin á fimmtudagskvöldið 24.júní. Úrslitin urðu þessi:

  1. Guðmundur Guðjónsson á TF-KRA (C-172) 109 refsistig
  2. Snorri  Jónsson á TF-BCW (Yak 18) með 222 refsistig
  3. Örn Johnsson á TF-ULF (Jodel/D140) með 228 refsistig
  4. Hafsteinn Jónasson á TF-GMG (C-170) með 375 refsistig
  5. Birgir Steinar Birgisson á TF-SKN (C-172) með 380 refsistig
  6. Sigurður Halldórsson á TF-KAS (PA-11/Piper Cub) með 474 refsistig
  7. Sigurður Georgsson á TF-RVM (PA 28) með 528 refsistig
  8. Dagbjartur Einarsson á TF-GMG (C-170) með 565 refsistig
  9. Hjörtr Þ.Hauksson á TF-FIM (PA-18) með 725 refsistig
  10. Agnar F. Ingvarsson í TF-FUN (Citabria) með 1200 refsistig

Seinni hluti keppninnar er á dagskrá 4.september kl 14:00. Athugið að betri árangurinn úr hvorum hluta gildir til lokaúrslita og því er ekki nauðsynlegt að taka þátt í báðum hlutum til að eiga möguleika á sigri.

KAS

Til baka

 

Cirrus logo
Be a pilot
Federal Aviation
AOPA
Lycoming

Flugid_logo

 

© Flugklúbbur Íslands 562-1010 - fly@fly.is - www.fly.is