Prentvæn útgáfa
Skráðu þig í tölvupóstlista fly.is
Email
  

 

Fréttir

Selfossflugvöllur
Selfossflugvöllur
Flugfréttir | 14. september 2011 - kl. 08:50
Pétursbikarinn 2011

Árleg lendingarkeppni Flugklúbbs Selfoss, Pétursbikarinn, verður haldin á Selfossflugvelli miðvikudaginn 14. september,  kl. 17:30.  Kaffi og kleinur í flugstöðinni frá kl 17, farið yfir fyrirkomulag og reglur kl 17:30 og keppni hefst í síðasta lagi kl 18.  Á heimasíðu flugklúbbsins www.flugklubbur.is , undir „Pétursbikarinn“ má sjá fyrirkomulag og reglur keppninnar og einnig alla sigurvegara frá árinu 1985 en þá var keppnin haldin í fyrsta skipti. Vegleg verðlaun og farandbikar fyrir sigurvegara. Mætum á svæðið og tökum þátt eða fylgjumst með. Keppnin er öllum opin og allir eru velkomnir.

Flugklúbbur Selfoss


DAP

Til baka

 

Cirrus logo
Be a pilot
Federal Aviation
AOPA
Lycoming

Flugid_logo

 

© Flugklúbbur Íslands 562-1010 - fly@fly.is - www.fly.is